Ástundun.is

er vefkerfi sem heldur sjálfkrafa utan um skráningu, notendur og greiðslur fyrir rekstraraðila. Uppsetning og utanumhald er um viðburði, nám eða námskeið í dagatali. Í greiðsluhluta, sem tengist skráningu í nám eða á námskeið, er boðið upp á tengingu rekstraraðila við greiðslukortafyrirtæki, Netgíró eða beinteingja rafræna greiðsluseðla í netbanka notenda. Yfirlit eru á síðunni um greiðslustöðu notenda og greiðslur berast beint til rekstraraðila.

Við bjóðum upp á einstaka möguleika í svörun, sveigjanleika og aðlögun að viðskiptavinum. Vefurinn er rekinn af fyrirtækinu UPPVÍS ehf sem er í eigu frumkvöðla á veflausnum fyrir einstaklinga, hópa, félög og fyrirtæki.


tímatafla